25 October, 2006

Þetta var líka hreysi.

Jæja þá erum við búin að skila Randersvej 48, því meiri tíma sem ég fékk til að hugsa um pleisið því minna langaði mig að flytja inn. En við bíðum eftir Randersvej 38 sem lítur þó nokkuð betur út og er aðeins minna. En það vantar samt bílskúr. Og svo ætla ég að reyna að fá að skoða randersvej 92 og Egåvej 7 sem eru lítil og sæt hús, sem bæði líta betur út en höllin.

Svo er bara að bíða og sjá.

4 comments:

Anonymous said...

Ég náði prófinu, veit svosum ekki hversu vel, en alla vega var helmingur réttur.

Svo er næsta próf í fyrramálið, vona að gangi líka. Það er svona páfagaukapróf, allt utan að. Þeir komust að því að gáfað fólk gat mætt í prófið og flett upp því sem það mundi ekki og þannig fengið þokkalega einkunn. Þetta fannst þeim óhæft þannig að bækurnar voru bannaðar og nú á maður að muna þetta allt. En þetta er nú frekar skiljanlegt fag þannig að þetta ætti að ganga.

Anonymous said...

líst vel á þessa fluttninga pælingar hjá þér. Kollegie lífið er fínt í stuttan tíma.
Annars þá væri ég til í að vera lítil fluga á veggnum ef að vinur minn billy mindi flytja inn á svona svipað kollige eins og þú býrð á. Gæti orðið forvitilegt:) "VILTU VERA LAMINN. FARÐU ÚT ÚR ELDHÚSINU!!!!"

Anonymous said...

Það vita það allir sem hafa eitthvað á milli eyrnanna að ég á eldhúsið.....urrrrggh!!

Anonymous said...

Það er bara rugl að vera að útbúa gym Eiríkur, menn sem eru single í Danmark eru skyldugir til að koma með bjórvömb heim og hananú. Það sem skiptir máli er að geta komið fyrir nógu stórum ískáp fyrir góðan mat og gnógt af öli