Langar einhvern í dvergfíl
Ég var að lesa í lífefnafræðibókinni, að við tilraunir með gena ígræðslu hefði verið framleidd nýtt afbrigði af mús. Tekin voru vaxtargen úr rottu og sett inn í genamengi músar og svo var egg frjóvgað með nýju genunum.
Og úr varð risamús, gerist ekki betra.
Nú þarf ég bara að fanga eitt fílskvikindi, og svo frjóvga einhvern kött, þá fengi maður passlega stærð.
koddu kisi, ég er með nýjan bólfélaga handa þér. Kisi, heilsaðu upp á Bóbó.
No comments:
Post a Comment