06 November, 2006

Fréttir

Það gengur hægt með húsamál, ég er kominn á milljón ára biðlista yfir íbúðir og svo erum við Karina á biðlista yfir fleiri hús á Randersveginum, svo er bara að sjá hvað setur.

Annars er ég að fara í tilraunir með húðun. Ekki að búa til nýja húð á einhvern heldur að húða verkfæri og svoleiðis. Til dæmis er svona húðunardæmi notað í últraslitsterk verkfæri, TiN húðunin (títaníum nítril) slagar til dæmis hátt upp í demant í styrk, bara ódýrari.

Við erum að fara að húða með SiO2, ætli það heiti ekki bara Silicate man það ekki alveg.

Og þannig er það.

No comments: