29 April, 2006

Karókí er best

Fór í smá karókí í gær. Það er bara svo gaman, það versta eða besta var að það var engin samkeppni. Danir geta bara ekki sungið. Ég söng ekki vel, bara svona eins og venjulega, en guð minn góður, Danir eru bara aldir upp við að hljóma illa.
Þetta var langt frá Hansen standardinum.
Jæja best að fara að kaupa sér buxur.

Get your motor runnin

4 comments:

Anonymous said...

he he sé þig fyrir mér í ham með mækinn í annarri og bjór í hinni frussandi út úr þér born to be wild með tilheyrandi sveiflu. Danirnir hafa auðvitað ekki þorað annað en að syngja illa.

Anonymous said...

like a virgin for the very first time..........

Anonymous said...

Ég man þegar ég tók lagið í eina skiptið á Hansen með þér Eiki og öðrum. Klukkan var nýbúin að slá 2. Fáir inn á Hansen þetta kvöld, við, starfsfólkið og saklaust par á efri árum sem sat á borði beint fyrir framan þar sem söngurinn byrjaði. Í miðju lagi færði fólkið sig út í sófa og undir lokinn þá lét það sig hverfa.

Ójá við sungum svo að ástin blómstraði hjá þessu fólki.

Stuttu síðar fórum við svo út, sigri hrósandi. Tæmdum skemmtistað á laugardagskvöldi rétt yfir tvö. Gera aðrir betur?

Anonymous said...

dum durum dumm
duurum
Can't touch this