04 April, 2006

Það er erfitt að vera danskur

Danir eru búnir til úr svínakjöti og baunum. Það er vond lykt af þeim og þeir svitna inn á við.
Ég reyndi að verða danskur áðan og steikti mér væna sneið af akfeitum aligelti frá Galten kommúnunni. Ég er hálfnaður, það er vond lykt af mér. Þegar ég klára baunirnar þá hlýtur innansvitinn að byrja að leka.

2 comments:

Heidrun Maria said...

Eiki þú mátt ekki gleyma rauðkálinu...

Anonymous said...

oj þetta var ógeðslegt. Dansaðu bara og dansaðu meira helst í sturtu þá rennur beikonlyktin af þér.