02 May, 2007

Tour de blok - og það var gaman

Fríða sýndi sínar bestu hliðar, í eldhúsinu.


Dýrið og Gaston urðu svo hrifnir að allt ætlaði um koll að keyra.
Tekannan var á sínum stað og reyndi að fá athygli þeirra (og allra annarra), en ekkert gekk.
Herra Clocksworth, reyndi að stilla til friðar en hann hvorki sá né heyrði nokkurn skapaðan hlut af því að hann er allgjör pappakassi.
Og það endaði svo með því að Indiana Jones og albínóa dragdrottningin Lumiere gengu í milli og drápu bæði Fríðu og Dýrið, enda enginn sem nennir að tala við svona skrítið fólk.






4 comments:

Anonymous said...

Ég er að athug hvort hægt er að senda því að við Eva Sóllilja reyndum að senda í dag en ekkert gekk

Anonymous said...

Ert þetta þú þetta gula við hliðina á gleiðu kvennsunni ! þið hljótið að hafa unnið bara út þennan búning íha

Anonymous said...

jibbí mér tókst að commenta

Anonymous said...

Aðeins of litlar myndir samt maður þarf að rýna í