02 October, 2006

Ég vann orrustuna

Búinn að ná flugunni út úr herberginu.

Hún býr núna frammi í sameiginlega rýminu.

Ég drap hana reyndar um daginn.

fékk smá samviskubit.

Svo lifnaði hún við (maður er bara ömurlegur morðingi) og faldi sig inni á klósetti.

Svo hljóp hún út þegar ég fór inn að skíta (skiljanlega)

2 comments:

Anonymous said...

flugur eru leiðinlegar.........en að einhverju merkilegu, ég á æfmæli í dag.

Húrra, húrra, húúrrra.

Anonymous said...

til hamingu með afmælið Grettir