29 May, 2007

Mývargurinn er skæður

Verð bara að sýna ykkur þetta.
Klæjaði aðeins í fótinn þegar ég vaknaði í morgunn.

Svo bólgnaði þetta hægt og rólega upp í dag. Tók ekki eftir þessu fyrr en um 10 leytið þegar ég ætlaði heim. Búinn að kæla þetta og borða lyfjaskápinn þannig að fóturinn er farinn að líkjast sjálfum sér aftur. no worries. En hann var ógeðslega fyndinn áðan.

6 comments:

Anonymous said...

fóturinn er ennþá á stærð við handbolta, kominn á pensilín og tómt vesen. Ég veit ekki hvað ég hef gert af mér.

Anonymous said...

mér finnst þetta ekkert fyndið lengur.

Anonymous said...

Váts shit ég hélt þetta væri ungbarnafótur þeir eru oft svo feitir og sætir. En finnst þetta er fullorðins fótur þá er bara ekkert sætt við þetta. Vááááá svakaleg bólga.

Anonymous said...

Shiiiiit maður svaðaleg bólga. Þetta er alvöru, Hvað beit þig eiginlega? Þú breytist örugglega í spæderman á morgun, þú snoozar í alla nótt og verður svo orðin geðveikt stæltur og þarft ekki gleraugu á morgun. Leyfðu okkur að fylgjast með framvindu mála

Anonymous said...

Úbermass

Anonymous said...

Oh what a beautiful morning, oh what a beautiful day