Plötur sem ég er að hlusta á.
Mér finnst stundum erfitt að finna plötur sem mér líkar, og þar sem að Jesús segir að maður eigi að koma fram við aðra eins og maður vill að aðrir komi fram við sig þá ætla ég að nefna nokkrar plötur sem ég hef nýlega komist yfir og hef gaman af. Allt í easy listening geiranum.
Norah Jones - not too late
Norah í sínum sauðvinalega jassfíling.
the sun doesn't like you, you always get burned
Jack Johnson - Brushfire fairytales og On and On
gone, going, gone everything, gone give a dam, gone be the birds when they don't want to sing.
Regina Spektre - Soviet kitsch og Begin to Hope
Amerískur-rússneskur-gyðingur sem syngur og spilar á píanóið sitt.
Mary Ann's a bitch
Just Jack - overtones
Eitthvað sem ég fann óvart inni á allofmp3, svoldill Streets fílingur í þessu, gæti þess vegna verið sami gaurinn. Ekki jafn skarpt og Streets en gaman að því.
since you became a VI Person, it seems your problems have all worsened.
Gare du Nord - Kind of cool
Næstum því of kúl, semi elektronískt jazz grúv.
everything was cool, and cool was good
7 comments:
Þetta er gott mál. Ég tjekka á þessum plötum.
Ég fékk mér nýja Blok Party um daginn...fínasti gripur en maður er bara búinn að heyra þetta áður hjá þeim!
Höfuð, herðar, hné og tær er lang best - leikfimi og alles.
Gúddí, guddí, Eiríkur
Ein ég sit og sauma inn í litlu húsi engin kemur að sjá mig nema bónusmúsin hoppaðu upp og svaka leikfimi ég esska etta lag tad er gegt
I got me a woman late last night
I's three quarters drunk, she looked allright
Till she started peeling of her onion gook, she took of her clothes and said how do I look.
I'm hot flying, bare naked, out the window
Dont vorry, be happy
alltaf gaman að hlusta á tónlist.
en hvað er með þennan græna lit á öllu?
Ertu að taka réttar pillur!
Bobby D
Bobby f***in D
bara snillingur
Post a Comment