18 February, 2009

Fórum í skönnun.

Barnið er til staðar. 2 fætur og 2 handleggir og 1 höfuð. Agalega sætt verðandi beibí.
Svo fengum við mynd, þetta er barnið. Það liggur og flatmagar og horfir til himins. Höfuðið er til vinstri ef þetta er eitthvað vandamál.



4 comments:

Anonymous said...

Einstaklega myndarlegt kríli :o)

Anonymous said...

Soldið líkur mér þessi, ofursætur ;o) gaman að fá að vita að allt er heilt. Fenguð þið settan dag?

Anonymous said...

Gaman að sjá myndir af ykkur og blokkinni svo ég tali nú ekki um litla kút já, eða litlu kútu.
Það er gott að allt gengur vel.
Hlakka til að sjá ykkur í apríl.

Anonymous said...

Er þessi mynd af blokkinn frá Rússlandi. pabbi