19 February, 2009

Myndir og meira

Ég gleymdi náttúrulega öllu því merkilega. Krakkinn var yngri en fyrr var haldið fram og barnið býst ekki við að heilsa upp á okkur fyrr en í lok júlí. Og svo var það með fallega symmetrísk höfuð. Eða svo sagði hjúkkann, eða röntgenfræðingurinn, eða kannski bara læknir, hún var í grænum slopp. En að öðru, hér koma nokkrar myndir úr hverfinu.

Við búum í þessari blokk. Hún er risastór.


við búum hedna

Og þetta er snjókarlinn okkar, hann var svolítið súr þennan dag

Hver ólétt(ur)
Elín er ólétt

Takk fyrir áhorfið, heyrumst síðar.

7 comments:

Anonymous said...

wússh hvað þetta er stór blokk. Er ekkert erfitt að muna hvar maður á heima þarna ;o)
Hilsen til den gravide snuppa :o)

Anonymous said...

Flott ólétta konan þín. Gravide snuppa þýðir það ólétta unnusta? Ég verð að drullast til að læra norsku svo ég geti talað við mágkonu mína og krílið ykkar

Anonymous said...

Hvar er annars Chuck Norris ?

Eiríkur said...

hehe ég er í chuck norris bol
chuck norris newer sleeps, he waits

Anonymous said...

In an average living room there are 1,242 objects Chuck Norris could use to kill you, including the room itself.

Anonymous said...

When Chuck Norris jumps into the river he doesn´t get wet, the water gets Chuck Norrished

Kolla said...

Til hamingju með afmælið frændi