04 January, 2007

Kominn heim til Danmerkur

Ahhh

gítarinn, hægindastóllinn, rúmið, pizza í frystinum.
þetta er gott.

kominn með nýjan síma með litaskjá og alles.
gleymdi gamla símanum heima, var svo heppinn að hafa símakortið í veskinu en ekki undir batteríinu eins og vanalega svo að ég gat bara sett það í nýja símann.
Takk fyrir símann Sjöfn.
well góða nótt.

1 comment:

Anonymous said...

Gott þér líður vel í Danaveldi. Allt gott hér.
Við Anna, Guðný Anna og Eyþór fórum í dag að mótmæla virkjun Urriðafoss.