31 August, 2006

Annars hugar

Vaknaði í morgun með einhverja ægilega vafatilfinningu, eins og að ég væri að gera eitthvað af mér. Ákvað svo að vera heima og lesa, sem er alltaf gaman. En nú gekk það ekki, þessi nagandi "eyða tímanum í vitleysu tilfinning" hékk bara á mér og var að gera mig brjálaðan. Svo að ég er nú í yfirvegunarpásu. Ég er að reyna að fá yfirlit yfir hvað ég er að læra, hvaða markmiðum ég stefni að, hvort að þetta passi saman og hvort að tímanum væri ef til vill betur varið í eitthvað allt annað. Það er ágætt að vera einbeittur og stefna á eitthvað, sem að svona þverhaus eins og ég er góður í. En ef stefnan er vitlaus...
Þó að þetta sé einungis fyrir mig þá ákvað ég að fara í þetta opinberlega til að ég þyrfti að hugsa mig betur um þegar ég skrifa.

Stig eitt:
Af hverju er ég að læra:
Af því að ég nenni ekki að vinna.
Af því að ég vil vinna við rannsóknir og þróun.

Hvernig rannsóknir og þróun.
Skynjarar: sem vinna í líkamanum. Rafmagns eða lífefnafræðilegir skynjarar.
Hönnun á gervilimum út frá hreyfigetu, stuðningi, snerpu og næmni venjulegs útlims.

Hvað þarf ég að læra til að komast í það.
Líffræði: Stoðkerfi, vöðvauppbyggingu, taugaboð.
Efnafræði: Uppbygging prótína, boðefna sem og byggingarefna til að nota í framleiðslu.
Eðlisfræði: Grunnþekking á aflfræði, álagsreikningi, brotþoli og fleira sem þyrfti til að búa græjuna til.
Rafmagnsfræði: Merkjafræði fyrir aukin skilning á rafboðum, forritun, skynjaratækni.
peninga

Hvað er ég að læra:
Nanófræði, sem snýra að framleiðslu hluta af stærðargráðu 0,1nm - 100nm. Byggir því að miklu leyti á námsefni í þeim stærðarflokki, einhverju sem er allt, allt of lítið.
Líffræði: Uppbygging og virkni DNA, prótína, molecular biology.
Efnafræði: Almenn efnafræði, lífræn efnafræði, eðlisefnafræði.
Eðlisfræði: Afl, bylgju, vökva, hita og svo skammtafræði.
Rafmagnsfræði: forritun.

Hvað vantar:
Betri yfirsýn í líffræðinni t.d. stoðkerfið. Skynjaratækni, merkjafræði úr rafmagnsfræði. Námsáhuga.

Er þetta eitthvað að passa:
hef ekki hugmynd, þarf að skoða það og vera fljótur að því. Sem nanófræðingur ætti ég að hafa greiðan aðgang í þann starfshóp sem ynni í skynjarageiranum, þar sem ég væri með þekkingu á starfsemi líkamans, efnafræðinni fyrir boðefnin sem þyrfti í skynjarann sjálfan og skilning á mæligræjunum. En ég myndi ekki hafa hugmynd um hvað heilinn væri að gera eða hvernig forrita ætti skynjarann.

Er til eitthvað annað sem passar betur:
Veit það ekki þarf að spyrja, er búinn að spyrja nokkra og þeir héldu að ég væri á réttum stað, en þeir voru einhverjir eðlisfræði nördar. Siggi segir mér að koma til Svíden og læra rafmagnsverkfræði og eitthvað bíó þar. Þarf að tala betur við Sigga.

Væri tímanum betur varið í eitthvað annað:
Já, úti að leika, það er ekki hollt að hugsa svona mikið.

29 August, 2006

Og þá er það byrjað.


Myoglobin, the oxygen carrier in muscle, is a single polypeptide chain of 153 amion acids. The capcity of myoglobin to bind oxygen depends on the presence of heme, a nonpolypeptide prosthetic group consisting of protoporphyrin IX and a central iron atom. Myoglobin is an extremely compact molecule.
Sem er gott.

24 August, 2006

Mættur á svæðið

Kominn heim (hitt heim) til Danmerkur.

02 August, 2006

Hvad for et navn.

Jeg snakkede med en pige i sidste uge. En dejlig pige som jeg kan godt lide, men kender hende ikke spesialt godt. Ikke at jeg ikke kunne tænke mig hende bedre at kende ;). Men hun havde et stående spörgsmål man skulle hjælpe hende med. Og det var hvilket navnord beskrev hende godt, eller ondt hvis man ville heller sige det. Så begynder jeg at tænke om hvilket ord ville beskrive hende godt. Men fandt altid op på tillægsord men ikke navnord, hvorfor skulle man så beskrive nogen med navnord. Jeg bruger kun navnord hvis jeg vil sige noget ondt, du er en idiot eller fjols, eller rovhul (selvom jeg ikke kan sig rov, men der er da ingen normal menneske som kan), men det kunne jeg ærligt ikke sige til hende så jeg tænker lidt mere. Hvad for noget nanvnord kan man bruge, og det var lige som et mundligt eksamen jeg kunna bare ikke finde ud af noget. Så hun spörger om jeg ikke kan lave forbindelser mellem tillægsord og navnord sådan ligesom hun er lyshåret og derfor en blondine og så pröver jeg: Hun er sjov nok men forfanden hun er da ingen komiker, hun er rigtig söd (eller skön eller hvad det hedder) og selvom hun kunne være model så kunne jeg ikke tænke mig hende som en skönhedsdronning(de er altid lidt overfladiske). Så jeg tænker videre...
videre...
Jeg kan godt lide hende...
tænke...
videre...
hvad kan jeg også lide...
tænke...
videre...
jo, men jeg kan godt lide torsdage...
ja...
tænke...
videre...
det er da konkret at jeg kan godt lide torsdage...
ja, det er da sikkert...
tænke...
videre...
alle kan godt lide torsdage...
tænke...
videre...
nåh...
så må hun da være en torsdag.

Jeg ved ikke om hun var særlig glad for at være en torsdag, selvom jeg prövede at beskrive hvor gode torsdage er.
Torsdage er gode fordi man har stadig tid til at bestemme hvad man skal om veekenden,
og de er gode fordi hvis man har fundet på noget så sker det snart,
og de er gode fordi så er arbejdsugen næsten færdig,
den er faktiskt en af de bedste dage i ugen, nogle gange den bedste.

Nu håber jeg bare på at hun kan opgraderes til söndag, så er hun torsdag og bliver til söndag, det ville være fedt nok.