17 July, 2008

Dásamlegar fréttir

Hin æðislega kærasta mín, hún Elín ætlar að heimsækja mig í ágúst og passa að ég komist heilu og höldnu heim til Noregs.
Ég hlakka svo til, ég hlakka svo mikið til.
en dagarnir eru svo lengi að líða.

Jæja best að byrja að baka.

2 comments:

Anonymous said...

jííííí til hamingju - en gaman -djöh hvað ég hlakka til að sjá hana - skilur hún mig ef ég tala íslensku? en bjagaða dönsku? Kannski aussie enskan verði bara rifjuð upp, það er örugglega skárst

Anonymous said...

Hí hí þú ert krútt Eiríkur minn. Ég veit þú vilt kannski frekar vera töff en nú ertu bara bangsi :o)