26 November, 2007

Ég verð 85 ára gamall.

Það segir bankinn minn. Og þess vegna þarf ég að fara að leggja fyrir svo að ég geti verið ríkt gamalmenni. En til þess að ég geti lagt fyrir fékk ég mér aukavinnu, sem er svokölluð erfiðisvinna svo að talan hlýtur að fara lækkandi. Þannig að ég verð e.t.v. ekki 85. Þetta er tómt ves.
Annað hvort verð ég fátækur ellismellur eða dey ríkur.
Þá er bara spurning hvort er betra.

2 comments:

Anonymous said...

hahahah
erfiðisvinna í Danmörku!

Anonymous said...

Hey Viltu vera laminn Grettir!!!

Annars ætla ég að vera ekki ríkt gamalmenni heldu ríkt og röflandi gamalmenni. Er að vinna í þessum báðum málum þó það virðist ganga betur í þessu síðar nebbna...nefna...nefnda...nebdna....wtf kann ekki lengur sílsendku