21 August, 2007

kominn í hinn heim

Mættur í gettóið.

þreyttur, ætla að leggja mig.

Var samferða tilvonandi tengdamömmu minni í lestinni.
Nú þarf ég bara að grafa upp hvað dóttirin heitir og hvernig ég get haft samband.

7 comments:

Anonymous said...

Ha ha ha vona að þú finnir dömuna og hún sé allt sem þú óskar þér.
Svenni komst inn í skólann í Osló, hann byrjar á morgun :o)

Anonymous said...

Er tengdamamman skemmtileg ?
Bað hún þín fyrir hönd dótturinnar eða sástu bara á henni að hún væri vænleg tengdamamma?

Anonymous said...

Það er búið að salta tengdamömmu í bili.
Tengdamamman var mjög spjallgóð og svo hitti ég dótturina á brautarpallinum.

En það er allt komið á klaka, skólinn byrjaður og svona.

Anonymous said...

Engan aumingjaskap, karl minn.

Anonymous said...

Nú er bara að kýla á það.

Anonymous said...

Vertu nu alveg roleg, tu færd ekki fleiri barnabørn alveg strax.
Nema ad tu viljir hafa tau dønsk.

Anonymous said...

Dönsk eða frönsk, ítölsk eða spönsk bara að þið séuð hamingjusöm.