29 June, 2008

Kominn í sumarfrí

Náði öllum prófunum, hújé.

Varð fyrir aðkasti af hálfu prófdómara, sem við í innflytjendagrúppunni meinum að var af rasískum ástæðum. En það er allt í lagi við fundum út hvar hann á heima, eða réttara sagt átti heima.

Nú er ég bara að reyna að pakka. Gengur rólega.
mjög rólega.

06 June, 2008

Búinn ad skila lokaverkefninu

Nææs.

Og er bara farinn ad hafa thad nádugt. Er bara ad lesa undir próf í rólegheitunum. Ekkert ves thar.
Thetta var alveg út úr kú, thetta bjánalega verkefni. Vid höldum ad vid høfum skilad á milli 300 og 400 sídum af texta, útreikningum og teikningum. Ég hef ekki hugmynd um hvad meirihlutinn af tví er.

Mig langar ekki ad vita hvad thad er.
Mig langar ekki einu sinni ad vita hvad ég skrifadi um.

Tví nú er sól og sumar og eintóm hamingja

Farinn ad hlakka til ad flytja til noregs og koma í heimsókn til Íslands.
Reisuplanid:
Noregur 6.júlí
Ísland 12 júlí.
Ættarmótid 18.júlí (er thad ekki)
byrjun Ágúst, Elín kemur í heimsókn, vonandi.
Noregur 13.ágúst.