Talandi um vítahring.
Ég fékk nýja debit-kredit dankortið mitt í gær. Allt í góðu með það en til að virkja það þarf ég að hringja í þjónustunúmer.
Ég er búinn með inneignina á símakortinu.
Það er bara hægt að fylla á í gegnum heimasíðuna.
Ég get bara notað nýja Dankortið mitt til að borga fyrir það.
Magnað, upplýsingatæknin tekur völdin og von bráðar tekur allt óendanlega langan tíma og verður óendanlega flókið. dS°= (H°-G°)/T