Meiri líffræði
Leiðinlegt (og stressað) fólk deyr fyrr. Þetta er eitt fallegast dæmið um náttúruval. Leiðindi í fólki hefur slæm áhrif á ónæmiskerfið, leiðinlega fólkið hefur líka áhrif á skemmtilegt fólk en í minna mæli.
Leiðinlega fólkið hefur verri taugasendingar inn í thymusinn sem framleiðir T-varnarfrumur og er einnig í verra sambandi við lymphocytusana sína. Lymphosytusarnir eru varnarfrumur(T og B) áunna ónæmiskerfisins.
No comments:
Post a Comment