Sjöfn á bráðum afmæli
og þá á ég líka bráðum afmæli.
Ég hef verið að velta fyrir mér hvað mig langar í, í afmælisgjöf, og ég held að mig vanti íslenska bók, einhverja góða skáldsögu. Ég er aðeins byrjaður að tapa íslenskunni og þarf að fara að æfa mig.
Sömuleiðis þyrfti ég líka danska bók, því eftir að ég fór að einbeita mér að íslensku aftur þá á ég í erfiðleikum með dönskuna. Ég er eiginlegasta barasta rimelig fukked.